Efni fyrir fjölmiðla

Tölfræði

  • YouTube hefur yfir milljarð notendur, en það er nærri þriðjungur allra þeirra sem nota internetið. Á degi hverjum horfir fólk á mörg hundruð milljónir klukkustunda af efni á YouTube og býr til milljarða áhorfa.
  • Áhorfstími á YouTube fer hraðvaxandi og jókst um að minnsta kosti 50% á milli ára þrjú ár í röð.
  • YouTube hefur verið staðfært fyrir 88 lönd og er í boði á 76 tungumálum, sem þýðir að vefsvæðið nær til 95% þeirra íbúa heimsins sem nota internetið.
  • Frekari upplýsingar

Fjölmiðlatengiliðir

Fjölmiðlafyrirspurnum vegna YouTube má beina til press@youtube.com.