Loading...

Stærsta spendýr jarðar á Hrafnaþingi

3,162 views

Loading...

Loading...

Rating is available when the video has been rented.
This feature is not available right now. Please try again later.
Published on Feb 7, 2012

Þorvaldur Þór Björnsson hamskeri á Náttúrufræðistofnun Íslands flutti erindi sitt um hvalabeinagrindur og steypireyði sem rak á land á Skaga síðsumars árið 2010 á Hrafnaþingi miðvikudaginn 1. febrúar.

Fjallað verður í máli og myndum um vinnu við að afla hvalabeinagrinda en Náttúrufræðistofnun Íslands hefur slíkt með höndum lögum samkvæmt. Sagt verður frá hreinsun beinagrinda á strandstað og fullhreinsun þeirra en sú vinna tekur mjög mislangan tíma eftir stærð hvalanna. Einnig verður greint frá samsetningu og uppsetningu hvalabeinagrinda. Að lokum verða sýndar aðstæður og greint frá vinnu við að skera steypireyðina sem fannst 23. ágúst 2010 við Ásbúðir á Skaga.

Steypireyður er talin vera stærsta spendýr sem hefur lifað á jörðinni, hún getur orðið allt að 33 m löng og vegið um 110 til 190 tonn. Tegundin er talin vera í útrýmingarhættu. Hvalrekinn á Skaga 2010 er einstakur því það eru ekki til margar beinagrindur af steypireyði í heiminum.

Loading...

When autoplay is enabled, a suggested video will automatically play next.

Up next


to add this to Watch Later

Add to

Loading playlists...