Loading...

Manifiesto með chileska söngvaranum Victor Jara

326 views

Loading...

Loading...

Rating is available when the video has been rented.
This feature is not available right now. Please try again later.
Published on Apr 16, 2013

MANIFIESTO
(Stefnuyfirlýsing)
Ég syng ekki vegna söngsins eins
né til að stæra mig af rödd minni
Ég syng vegna sannleikans
sem hljómar úr gítar mínum
Því hjarta hans er jörðin
og hann hefur sig til flugs líkt og dúfa,
mjúkt eins og heilagt vígsluvatn,
og leggur blessun sína yfir
hugrakka og deyjandi
Þannig hefur söngur minn öðlast þýðingu,
eins og Violetta Parra mundi segja.
Já, gítarinn minn er vinnandi afl
sem ljómar og ilmar af vori
Hann er ekki gerður fyrir morðingja,
fégráðuga og valdasjúka,
heldur fyrir hið vinnandi fólk
sem leggur hornstein að blómstrandi framtíð.
Því aðeins öðlast söngur þýðingu
þegar þung hjartaslög hans
eru sungin ósvikul af deyjandi manni.
Ég syng ekki til að hljóta gullhamra né
smjaður
eða til að fólk brynni músum
Ég syng fyrir fjarlæga landræmu,
mjóa, en óendanlega djúpa.

Victor Jara (1932--1973)
Ingólfur Margeirsson þýddi textann.

  • Category

  • Song

  • Artist

  • Album

    • Manifiesto
  • Licensed to YouTube by

    • The Orchard Music (on behalf of Sucesión Victor Jara); LatinAutor - PeerMusic, LatinAutor, Rumblefish (Publishing), and 12 Music Rights Societies

Loading...

When autoplay is enabled, a suggested video will automatically play next.

Up next


to add this to Watch Later

Add to

Loading playlists...