223

Kynjastríð (Könskriget)

Sænska heimildamyndin Könskriget er tveggja tíma löng verðlaunamynd sem framleidd var af Nordisk Film og Evin Rubar fyrir Sænska Ríkissjónvarpið og sýnd þar í mai 2005.

Hér er hún komin með íslenskum texta. Styðja þarf á CC hnappinn í neðra hægra horni myndrammans og þá birtist textinn. Í myndinni er sjónum beint að Ireen von Wachenfeldt, formanni sænsku kvennaathvarfahreyfingarinnar ROKS, Evu Lundgren, Prófessor í félags- og kynjafræði við Háskólann í Uppsölum og Margaret Winberg, fyrrum ráðherra jafnréttismála í ríkisstjórn Göran Person frá 1998 til 2003.

Þá er sýnt hvernig hugmyndafræði ROKS hefur verið skotið rótum í sænsku stjórnkerfi og hvernig ríkisstjórnin hefur tekið hygmyndafræði þeirra upp á arma sína og unnið út frá sem sannleik.

Ef ykkur líkar myndin, hví ekki að senda áskorun á RÚV um að sýna hana?
Sænska heimildamyndin Könskriget er tveggja tíma löng verðlaunamynd sem framleidd var af Nordisk Film og Evin Rubar fyrir Sænska Ríkissjónvarpið og sýnd þar í mai 2005.

Hér er hún komin með íslenskum texta. Styðja þarf á CC hnappinn í neðra hæg...
Play all

Loading...

to add this to Watch Later

Add to

Loading playlists...