40
 • Nýárssundmót 3.jan 2015

  610 views 4 years ago
  Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í Laugardalslaug þann 3. janúar síðastliðinn. Venju samkvæmt stóðu skátar úr Skátafélaginu Kópum heiðursvörð við mótið og skólahljómsveit Kópavogs lék fyrir mótsgesti á meðan keppendur hituðu upp. Illugi Gunnarsson mennta,- menningar, - og íþróttamálaráðherra var heiðursgestur við mótið og afhenti keppendum þátttökuverðlaun sem og sjálfan Sjómannabikarinn. Show less
  Read more
 • Uploads Play all

  This item has been hidden
 • Popular uploads Play all

  This item has been hidden
to add this to Watch Later

Add to

Loading playlists...